Join Byron Katie on Zoom, Monday–Wednesday
Join »

Helga Birgisdottir

As a child, I believed I wasn’t worthy of love. I grew up in an alcoholic environment and soon became co-dependent. Shame and guilt tormented me. To seek approval, I tried playing/being different characters. That resulted in me experiencing myself as a fake and constantly worrying that people would see through my broken facade. I tried chasing degrees, perfection, and superficial things to compensate for my low self-worth. I thought my kid’s appearance was more important than their mental well-being.

2014 I started The School for The Work. In the beginning, my mind cried: “I know better! “- but slowly, it opened up when it felt the positive vibes. I remember the sweet moment when I overheard my daughter ask her brother: “Don’t you think mother has changed? “He replied: “Yes, she has. “This felt like a huge reward since I always had this guilt as a mother.

Today I’m having a love affair with myself and life. The Work has opened me up and shown me Heaven on Earth. The freedom to let go and let God. Being in “I don’t know” and in “my own business” are magical medicine for co-dependency and perfectionism.

As well as being a facilitator in The Work, I have a degree as a nurse and a midwife, NLP practitioner/coach, and artist. I’m also the entrepreneur and creator of SMILER. My deep interest is in working with trauma and co-dependency.

I love sharing The Work and offering individual lessons and group sessions online or virtual.

I warmly welcome you to contact me.

Sem barn trúði ég að ég væri ekki elskuverð. Ég ólst upp við áfengisdrykkju í umhverfi mínu og varð fljótt meðvirk. Sekt og skömm kvöldu mig. Ég leitaði viðurkenningar annarra með því að leika ýmiss hlutverk. Afleiðingin var sú að ég upplifði mig sem fake og var svo á nálum um að fólk sæi í gegnum mig. Ég eltist við prófgráður, fullkomnun og yfirborðsleg gæði til að hífa upp litla sjálfsvirðingu. Ég taldi mikilvægara að börnin mín litu vel út en að þeim liði vel andlega.

2014 fór ég í The School for The Work. Í fyrstu æpti hugur minn: „Ég veit betur!“ – en opnaðist smá saman þegar hann fann jákvæða strauma. Ég man þá sætu stund er ég (úr laumi) heyrði dóttur mína spyrja bróður sinn: „Finnst þér ekki að mamma hafi breyst?“ „Jú, sammála“ svaraði hann. Mér leið eins og ég hefði hreppt verðlaun, þar sem ég hafði ætíð haft mikla sektarkennd sem móðir.

Í dag á ég í ástarsambandi við sjálfa mig og lífið. The Work hefur sýnt mér himnaríki á jörðu! Frelsið að sleppa tökunum og leyfa Guði. Að vera í „ég veit ekki“ og í „mínum eigin business“ eru töfralyf við meðvirkni og fullkomnunaráráttu.

Ásamt því að vera leiðbeinandi í The Work þá er ég menntuð sem hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, NLP meðferðar/markþjálfi og myndlistarkona. Ég er líka frumkvöðull og skapari SMILER. Ég hef mikinn áhuga á að vinna með áföll og meðvirkni.

Ég elska að deila The Work og býð upp á einstaklingstíma og hópnámskeið í raunheimum sem og á netinu.

Vertu hjartanlega velkomin/n að hafa samband.

Iceland
English, Icelandic
helgabirgisdottir
Newsletter Sign-Up
  • Please enter the code.
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.